Seyruverkefnið
Verkefnið er samstarfsverkefni sveitarfélaganna, Landgræðslunnar og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og reka sveitarfélögin móttökustöð fyrir seyru á Flúðum og annast hreinsun rotþróa í sveitarfélögunum.
Sveitarfélögin Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur standa að seyruverkefninu.
Hafa samband!
Sími: (354) 832-5105
Netfang: seyra@seyra.is
Staðsetning: Flatholti 2, 845 Flúðir
Rotþróin þín!
Líður rotþrónni þinni eitthvað illa?
Er hún kannski full eða stífluð?
Slam
Samstarfsverkefni Flúðaskóla
við Seyruverkefnið á Flúðum
Um verkefnið
Samstarfsaðilar Seyruverkefnissins reka móttökustöð fyrir seyru á Flúðum og annast hreinsun rotþróa í sveitarfélögunum.
Hreinsun!
Rotþrær eru hreinsaðar á þriggja ára fresti.
Blátt svæði verður hreinsað 2023
Rautt svæði var hreinsað 2022 og verður næst hreinsað 2025.
Grænt svæði var hreinsað 2021 og verður næst hreinsað 2024
