Seyruverkefnið

Verkefnið er samstarfsverkefni sveitarfélaganna, Landgræðslunnar og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og reka sveitarfélögin móttökustöð fyrir seyru á Flúðum og annast hreinsun rotþróa í sveitarfélögunum.

Sveitarfélögin Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og  Gnúpverjahreppur standa að seyruverkefninu. Seyruverkefnið eru rekið undir byggðasamlaginu Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. (UTU).

UTU sér um að halda utan um seyruverkefnið, móttöku á seyru, annast hreinsun á rotþróm og rekstur verkefnisins.

Hafa samband!

Sími: 480-5550
Netfang: seyra@seyra.is
Staðsetning: Hverabraut 6, 840 Laugarvatn

Rotþróin þín!

Líður rotþrónni þinni eitthvað illa?
Er hún kannski full eða stífluð?

Slam

Samstarfsverkefni Flúðaskóla
við seyruverkefnið á Flúðum

Um verkefnið

Samstarfsaðilar seyruverkefnissins reka móttökustöð fyrir seyru á Flúðum og annast hreinsun rotþróa í sveitarfélögunum.

Hreinsun

Verið er að vinna áætlun um hreinsun á rotþróm fyrir 2024 á starfssvæði UTU, verður hún birt hér á síðunni leið og hún liggur fyrir.

Grænt svæði var hreinsað 2021
Rautt svæði var hreinsað 2022
Blátt svæði var hreinsað 2023

Kynningarmyndband um seyruvinnsluna

The Mountain Lady - sewing