Gjaldskrá vegna móttöku og hreinsunar á seyru

Skrifað 1. ágúst, 2024

 

Losun rotþróa og hreinsun á seyru var fært undir Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. síðastliðin áramót. Gjaldskrá seyruverkefnisins er sett samkvæmt samþykktum Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. en við viljum vekja athygli á að losunarfyrirkomulaginu á rotþróm hefur verið breytt með hliðsjón af rekstrarlegum forsendum, út frá magntölum seyrulosunar síðastliðinna ára, umhverfisþáttum og reynslu. Rotþrær sumarhúsa verða hreinsaðar á fimm ára fresti og aðrar þrær á þriggja ára fresti. Í ljósi þess að um nýtt fyrirkomulag er um að ræða munum við koma til móts við þær losunarbeiðnir í sumarhúsum sem berast frá græna svæðinu sem var á áætlun núna samkvæmt gamla fyrirkomulaginu sem fallið hefur úr gildi.

Gjaldskrána má nálgast hér:

Gjaldskrá

 

 

[dssb_sharing_buttons _builder_version=“4.20.2″ _module_preset=“default“ columns=“1″ border_radii_icon=“on||||“ sharing_title_text_align=“left“ share_font=“|700|||||||“ icon_padding=“0px“ custom_margin=“0px|||16vw|false|false“ hover_enabled=“0″ sticky_enabled=“0″][dssb_sharing_button _builder_version=“4.20.2″ _module_preset=“default“ button_text=“Deila á Facebook“ hover_enabled=“0″ sticky_enabled=“0″][/dssb_sharing_button][/dssb_sharing_buttons]

0 Comments

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *