Gjaldskrá Seyruverkefnisins.

Skrifað 28. júní, 2023

Seyruhreinsunargjald er innheimt með fasteignagjöldum. Það gjald er til að greiða fyrir hreinsun á rotþró á þriggja ára fresti. Þurfi að hreinsa rotþró oftar þarf að greiða aukalosunargjald og má sjá hvað það gjald er, í gjaldskrá vekefnisins. Hægt er að sjá gjaldskránna og samþykktir sveitarfélaganna á heimsíðunni, https://seyra.is/seyruverkefnid/

0 Comments

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *