Hreinsun á rotþróm

Skrifað 24. júlí, 2023

Nú er verið að fara á fullt í að hreinsa rotþrær á svæðinu við Kiðabergsveginn. Í framhaldinu verður svo haldið áfram í norður á bláasvæðinu. Vinsamlegast passið að aðgengi að þrónum sé gott og stútar vel sýnilegir svo hreinsun gangi vel fyrir sig.

0 Comments

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *