Vetrarþjónusta

Hreinsun ekki í gangi Athugið! Seyruverkefnið sinnir ekki hreinsun á rotþróm á veturna. Við hefjum störf að vori um leið og hægt er að fara með seyru til dreifingar á uppgræðslusvæðið okkar og störfum eins langt fram eftir hausti og hægt er vegna veðurs og færðar. Við...
Hreinsun á rotþróm

Hreinsun á rotþróm

Nú er verið að fara á fullt í að hreinsa rotþrær á svæðinu við Kiðabergsveginn. Í framhaldinu verður svo haldið áfram í norður á bláasvæðinu. Vinsamlegast passið að aðgengi að þrónum sé gott og stútar vel sýnilegir svo hreinsun gangi vel fyrir...
Nýtt lógó

Nýtt lógó

Nú höfum við fengið þetta flotta lógó. Það var hún Anna Dagbjört sem vann þá vinnu fyrir okkur. Anna er vörumerkjahönnuður auk þess að vera margmiðlunarhönnuður. Við erum afar ánægð með samvinnuna við Önnu og erum himinsæl með flotta lógóið...